200.000 þúsund gestir

Í dag eða á morgun kemur gestur númer 200.000 þúsund hingað inn á síðuna. Vefurinn opnaði í apríl árið 2011 og hafa viðtökurnar verið mjög góðar og aukist ár frá ári. Þá styttist í að blaðsíðuflettingar fari í yfir 500.000 þúsund múrinn, en það verður á næstu vikum. Tæplega 94% gesta koma frá Íslandi en Norðurlöndin, Bandaríkin og Þýskaland eru Continue reading