Þann 7. desember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar. Alls sóttu 17 aðilar um stöðuna og birtast þeir hér fyrir neðan í stafrófsröð. Arnar Kristinsson Héraðsdómslögmaður Arndís Lára Kolbrúnardóttir Sölustjóri Ásdís Sigurðardóttir Kennari og verkefnastjóri Birgir Hrannar Stefánsson Framkvæmdastjóri Davíð Freyr Þórunnarson Leikstjóri Gestur Helgason Ráðgjafi og íslenskukennari Guðrún Svava Baldursdóttir Forstöðumaður Guðrún Þórsdóttir Continue reading