Sautján nemendur voru brautskráðir frá Menntaskólanum á Tröllaskaga 24. maí. Er það stærsti hópur sem hefur brautskráðst frá skólanum til þessa. Í haust voru 8 stúdentar brautskráðir, svo eftir skólaárið gera þetta 25 nemendur. Alls hafa 58 nemendur útskrifast frá … Continue reading

Powered by WPeMatico