Alls eru 12 í sóttkví í Fjallabyggð samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Á Siglufirði eru 7 í sóttkví og einn í einangrun, í Ólafsfirði eru 5 í sóttkví og enginn í einangrun samkvæmt tölum dagsins. Þá eru 25 í sóttkví í Dalvíkurbyggð

Ólafsfjörður