12 ára ölvuð með landabrúsa á Akureyri

Lögreglan á Akureyri hafði í nógu að snúast í nótt við að hafa afskipti af ölvuðum unglingum í gærkvöld og nótt. Lögreglan leysti upp unglingasamkvæmi á Eyrinni á Akureyri í gærkvöld og í kjölfarið höfðu þeir afskipti af ölvaðri stúlku sem að hélt á landabrúsa sem hún hafði verið að drekka úr. Sú reyndist vera 12 ára gömul og var Continue reading