Héðinsfjarðargöngin voru vel nýtt í gær, laugardaginn 6. júlí, en þar fóru 1179 bílar í gegn óháð akstursstefnu samkvæmt tölum frá Vegagerðinni. Á sama tíma fóru 974 bílar í gegnum Múlagöng, en þau eru einbreið. Búast má við stórum degi … Continue reading →
Powered by WPeMatico