Sprengivinna vegna Vaðlaheiðarganga hófst formlega þann 12. júlí þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis, gangsetti fyrstu sprenginguna við gangamunnann Eyjafjarðarmegin í fjarveru innanríksráðherra. Sprengivinna Fnjóskadalsmegin hefst næsta vor og gert er ráð fyrir að göngin verði tilbúin í árslok … Continue reading

Powered by WPeMatico