Vinadagurinn var haldinn í annað sinn í Skagafirði þann 23. október síðastliðinn. Um 1000 manns mættu í íþróttahúsið á Sauðárkróki og skemmtu  sér saman eins og sönnum vinum ber að gera. Saman voru komnir leikskólanemendur, grunnskólanemendur, nemendur úr Fjölbrautarskóla Norðurlands … Continue reading

Powered by WPeMatico