100 ára fæðingarafmælis skáldsins Kristjáns frá Djúpalæk verður minnst með dagskrá sunnudaginn 6. nóvember kl. 14 í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Kristján fæddist 16. júlí 1916. Fram koma kammerkórinn Hymnodia sem flytur nokkur laga skáldsins, vandræðaskáldin þau Sesselja Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason flytja nokkur verka skáldsins í tali og tónum, söngkonan Jónína Björg Gunnarsdóttir og píanóleikarinn Daníel Continue reading 100 ára fæðingaræfmæli Kristjáns frá Djúpalæk