Tíðarfar í ágúst var talið óhagstætt allvíða um landið norðanvert. Hiti var nærri meðallagi áranna 1961 til 1990 en víðast hvar nokkuð undir meðallagi síðustu tíu ára. Sérlega úrkomusamt var á norðanverðu Austurlandi, sums staðar í útsveitum norðanlands og á Ströndum. Á Akureyri var meðalhitinn 10 stig og er það í meðallagi áranna 1961 til 1990. Meðal hitinn í Grímsey Continue reading