10 staðfest skemmtiferðaskip til Siglufjarðar

Staðfest hefur verið að tvö skemmtiferðaskip hafa boðað komu sína til Siglufjarðar næsta sumar. Í ár var met ár í heimsóknum en 18 skemmtiferðaskipaheimsóknir voru í sumar til Siglufjarðarhafnar. Skemmtiferðaskipin Ocean Diamond og National Geographic Explorer hafa þegar bókað samanlagt 10 ferðir til Siglufjarðar sumarið 2016, en Ocean Diamond kemur 8 sinnum og National Geographic Explorer kemur 2 sinnum. Skipið National Geographic Explorer Continue reading