1-1-2 dagurinn í Fjallabyggð

112 dagurinn verður haldinn í Fjallabyggð, mánudaginn 11. febrúar. Í tilefni dagsins mun Slökkvilið Fjallabyggðar vera með sýningu á tækjum og tólum frá kl. 15:00-17:00 við slökkvistöðvarnar á Siglufirði og í Ólafsfirði.